Menntun | |
2007-2008 | Háskóli Íslands. MA. Meistarapróf í menntunarfræði. |
1999-2001 | Kennaraháskóli Íslands, Dipl.Ed. Uppeldis- og menntunarfræði. |
1979-1981 | Myndlista- og handíðaskóli Íslands. Grafíkdeild. |
1975-1979 | Myndlista- og handíðaskóli Íslands. Fornám og kennaradeild. |
Vinnusvið | |
Grafík: Tréristur, tréþrykk, einþrykk Málverk: Olía og akril á striga. Vatnslitir. Ljósmyndir og teikningar. |
|
Einkasýningar | |
2021 | Grafíksalurinn. Hafnarhúsinu, Reykjavík. |
2010 | SÍM Gallerí, Reykjavík. |
2000 | Gerðarsafn. Listasafn Kópavogs, Kópavogi. |
1999 | Kaffi Nauthóll, Reykjavik. |
1997 | Listasafn ASÍ, Ásmundarsalur, Reykjavík. |
1996 | Nordisk Ministerråd, Kaupmannahöfn. |
1995 | Gerðarsafn. Listasafn Kópavogs, Kópavogi. |
1993 | Gallerí Úmbra, Reykjavík. |
1992 | Norræna Húsið, Reykjavík. |
1988 | Gallerí Gangskör, Reykjavík. |
Samsýningar | |
2022 | Watercolor Nordic. watercolornordic.com |
2020 | Íslensk grafík, 50 ára afmælissýning. Norræna húsið, Reykjavík. |
2019 | Ars Europa Kustavi. Kustavi, Finnland. | 2019 | Greetings from Reykjavik. Galleria Joella, Turku, Finland. |
2016 | Project Space. Manhattan Graphics Center, New York. |
2016 | Grafík úr safneign. Hafnarborg, Hafnarfirði. |
2015 | GrAn, Norrænn grafíkþríæringur. Listasafn Akureyrar, Akureyri. |
2003 | Ferðafuða, Kjarvalsstaðir, Reykjavík. |
CAF2003, The Museum of Modern Art, Saitama, Japan. | |
Íslensk grafík. Listasafn Færeyja, Þórshöfn, Færeyjum. | |
2002 | GíF. Grænland - Ísland - Færeyjar, Hafnarborg, Hafnarfirði. |
Orbis Pictus, Non Art Group, Kulturspinderiet, Silkiborg, Danmörku. | |
2000MTG Cracow 2000 Main Exhibition. ”A Bridge to the Future, Traces of the century”, Krakow, Póllandi. | |
Þetta vil ég sjá. Verk valin af Vigdísi Finnbogadóttur, Gerðuberg, Reykjavík. | |
1999 | Íslensk Grafík 30 ára, Listasafn Kópavogs, Kópavogi. |
Second Engraving Biennial of Ile-de-France, Versölum, Frakklandi. | |
1998 | Norrænt Grafíkþríár, Norræna húsið, Reykjavík. |
Vestur, Slunkaríki, Ísafirði. | |
Íslensk myndlist á 20. öld, Listasafn Íslands, Reykjavík. | |
Myndir á sýningu, Norðurlandahúsið í Þórshöfn, Færeyjum. | |
1997 | Sightlines. International Invitational Exhibition of Contemporary Prints, Edmonton. Kanada. |
FÍM, Ásmundarsalur, Reykjavík. | |
1996 | Nordgrafia. Printmaking Gotland 96, Svíþjóð. |
Gallerí Borg, Reykjavík. | |
Gallerí Úmbra, Reykjavík. | |
1995 | Listasafn Færeyja, sýning og “workshop”, Þórshöfn, Færeyjum. |
1994 | Johannesburg Biennial. Jóhennesarborg, Suður-Afríku. |
Íslensk grafík, Norræna húsið, Reykjavík. |
|
Íslensk grafík, Peking, Kína. | |
Galleri Profilen, Århus, Danmörku. | |
Galerie Plaisiren, Sjö íslenskir listamenn. Hässelbyslottet, Stokkhólmi, Svíþjóð. | |
Atrium Gallery U-99, University of Fine Art, Connecticut, Bandaríkjunum. | |
1993 | Gallerí Listinn, Reykjavík. |
1992 | Relief - Printmaking, nútíma grafík, College of the Mainland, Art Gallery, Texas City, Bandaríkjunum |
12th International Biennale, Woodcut and wood-engraving, Banská-Bystrica, State Gallery, Slóvakíu. | |
1991 | List um landið, farandsýning um Ísland og Norðurlönd á vegum Listasafns ASÍ. |
International biennial of graphic art, Ljubljana, Júgóslavíu. | |
The young Artists Creative Triennalle of Baltic States, Vilnius, Litháen. | |
1990 | Die Isländer kommen. Köln og víðar í Þýskalandi. |
Graphica Creativa ‘90. Jyväskylä, Finnlandi. | |
Bok och bibliotek ‘90. Gautaborg, Svíþjóð. | |
1989 | Íslensk grafík 20 ára. Afmælissýning í Norræna húsinu, Reykjavík. |
1988 | Galleri Arctandria. Osló, Noregi. |
1987 | Intergrafik, Berlín. Þýskalandi. |
Nordisk Grafik Union. Finnlandi. | |
Graphica Atlantica. Kjarvalsstöðum, Reykjavík. | |
1986 | Nordic Printmakers. Syning og ráðstefna. Bergen, Noregi. |
International Exhibition of Graphic art.Frechen, Þýskalandi. | |
Íslensk grafík. Kjarvalsstöðum, Reykjavík. | |
1985 | Íslensk grafík. Bergen, Noregi. |
Konur í myndlist. Gerðubergi, Reykjavík. | |
1983 | Íslensk grafík. Félagssýning. Norræna Húsið, Reykjavík. |
Gallerí Borg, Reykjavík. | |
Verk í eigu safna | |
Listasafn Íslands, Reykjavík. | |
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, Reykjavík. | |
Listasafn ASÍ, Reykjavík. | |
Listasafn Flugleiða, Reykjavík. | |
Listasafn Hafnarfjarðar, Hafnarborg, Hafnarfirði. | |
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Kópavogi. | |
Listasafn Háskóla Íslands, Reykjavik. | |
Verk í opinberri eigu og í eigu fyrirtækja | |
Utanríkisráðuneytið. Sendiráð Íslands í Peking, Kína. | |
Héraðsdómur Reykjavíkur, Reykjavík. | |
Sýslumannsembættið í Reykjavík, Reykjavík. | |
Vífilstaðaspítali, Hafnarfirði. | |
Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn, Reykjavík. | |
Fjármálaráðuneytið, Reykjavík. | |
Norræna húsið, Reykjavík. | |
Menntamálaráðuneytið, Reykjavík. | |
Búnaðarbankinn, Reykavík. | |
Landsbanki Íslands, Reykjavík | |
Sjávarútvegsráðuneytið, Reykjavík. | |
Borgarholtsskóli, Reykjavík | |
Starfslaun og styrkir | |
2013 | Styrkur til þróunarvinnu: Dreifnám á listnámsbraut í Borgarholtsskól, Menntamálaráðuneytið. |
2012 | Styrkur til þróunarvinnu: Dreifnám á listnámsbraut í Borgarholtsskóla,Menntamálaráðuneytið. |
2007 | Styrkur til þróunarvinnu: Námsumsjónarkerfi. Menntamálaráðuneyti |
Styrkur vegna náms við Háskóla Íslands. Kennarasamband Íslands. | |
2005 | Styrkur til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi. Námsefni á vefinn.Menntamálaráðuneytið. |
2002 | Styrkur til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi: Margmiðlunarhönnun. Menntamálaráðuneytið. |
2001 | Launasjóður myndlistarmanna. Starfslaun 6 mánuðir. |
1999 | Styrkur vegna náms við Kennaraháskóla Íslands. Kennarasamband Íslands. |
1998 | Ferðastyrkur vegna sýningar og ferðar til Færeyja. Menntamálaráðuneytið. |
1997 | Ferðastyrkur vegna dvalar í listamannabúðinni í Róm. Kennarasambands Íslands. |
1995 | Starfsstyrkur, bæjarlistamaður Kópavogs. |
1993 | Ferðastyrkur vegna dvalar í listamannaíbúðinni í París. Kennarasamband Íslands. |
Launasjóður myndlistarmanna. Ferðastyrkur vegna dvalar í listamannaíbúðinni í París. | |
1991 | Launasjóður myndlistarmanna. Ferðastyrkur vegna sýningar og ferðar til Litháen. Menntamálaráðuneytið. |
1998 | Launasjóður myndlistarmanna. Starfslaun 3 mánuðir. |
Vinnustofur | |
2001 | Det Grafiske Værksted Hjørring, Hjørring, Danmörku. |
1997 | Skandinavisk Forenings Kunstnerkollegium. Dvöl í listamannaíbúðinni í Róm, Ítalíu. |
1995 | Fulltrúi Íslands í Færeyjum á sýningunni Nordisk billedkunst '95, Þórshöfn, Færeyjum og "Grafiksymposium”. 50 ára afmæli Norræna myndlistarbandalagsins, Þórshöfn,Færeyjum. |
1993 | Kjarvalsstofa í París, Frakklandi. |
1988 | Jamboree, Workshop í Jyväskylä, Finnlandi. |
Kennsla | |
2013 | Háskóli Íslands. Listfræði, stundakennsla. |
2000- | Borgarholtsskóli. Listnámsbraut. |
2007 | Listaháskóli Íslands. Myndlistardeild, stundakennsla. |
1999-2000 | Listaháskóli Íslands. |
1985-1999 | Myndlista- og handíðaskóli Íslands. |
1995 | Myndlistarskóli Kópavogs. |
1993 | Kennaraháskóli Íslands. Endurmenntunardeild. |
1982-1985 | Laugarnesskóli. |
1982-1983 | Myndlista- og handíðaskóli Íslands. Barnadeild. |