HAFDÍS PÁLÍNA
1956


Menntun
2007-2008 Háskóli Íslands. MA. Meistarapróf í menntunarfræði.
1999-2001 Kennaraháskóli Íslands, Dipl.Ed. Uppeldis- og menntunarfræði.
1979-1981 Myndlista- og handíðaskóli Íslands. Grafíkdeild.
1975-1979 Myndlista- og handíðaskóli Íslands. Fornám og kennaradeild.
   
Vinnusvið
  Grafík: Tréristur, tréþrykk, einþrykk
Málverk: Olía og akril á striga. Vatnslitir.
Ljósmyndir og teikningar.
   
Einkasýningar
2021 Grafíksalurinn. Hafnarhúsinu, Reykjavík.
2010 SÍM Gallerí, Reykjavík.
2000 Gerðarsafn. Listasafn Kópavogs, Kópavogi.
1999 Kaffi Nauthóll, Reykjavik.
1997 Listasafn ASÍ, Ásmundarsalur, Reykjavík.
1996 Nordisk Ministerråd, Kaupmannahöfn.
1995 Gerðarsafn. Listasafn Kópavogs, Kópavogi.
1993 Gallerí Úmbra, Reykjavík.
1992 Norræna Húsið, Reykjavík.
1988 Gallerí Gangskör, Reykjavík.
   
Samsýningar
2022 Watercolor Nordic. watercolornordic.com
2020 Íslensk grafík, 50 ára afmælissýning. Norræna húsið, Reykjavík.
2019 Ars Europa Kustavi. Kustavi, Finnland.
2019 Greetings from Reykjavik. Galleria Joella, Turku, Finland.
2016 Project Space. Manhattan Graphics Center, New York.
2016 Grafík úr safneign. Hafnarborg, Hafnarfirði.
2015 GrAn, Norrænn grafíkþríæringur. Listasafn Akureyrar, Akureyri.
2003 Ferðafuða, Kjarvalsstaðir, Reykjavík.
  CAF2003, The Museum of Modern Art, Saitama, Japan.
  Íslensk grafík. Listasafn Færeyja, Þórshöfn, Færeyjum.
2002 GíF. Grænland - Ísland - Færeyjar, Hafnarborg, Hafnarfirði.
  Orbis Pictus, Non Art Group, Kulturspinderiet, Silkiborg, Danmörku.
  2000MTG Cracow 2000 Main Exhibition. ”A Bridge to the Future, Traces of the century”, Krakow, Póllandi.
  Þetta vil ég sjá. Verk valin af Vigdísi Finnbogadóttur, Gerðuberg, Reykjavík.
1999 Íslensk Grafík 30 ára, Listasafn Kópavogs, Kópavogi.
  Second Engraving Biennial of Ile-de-France, Versölum, Frakklandi.
1998 Norrænt Grafíkþríár, Norræna húsið, Reykjavík.
  Vestur, Slunkaríki, Ísafirði.
  Íslensk myndlist á 20. öld, Listasafn Íslands, Reykjavík.
  Myndir á sýningu, Norðurlandahúsið í Þórshöfn, Færeyjum.
1997 Sightlines. International Invitational Exhibition of Contemporary Prints, Edmonton. Kanada.
  FÍM, Ásmundarsalur, Reykjavík.
1996 Nordgrafia. Printmaking Gotland 96, Svíþjóð.
  Gallerí Borg, Reykjavík.
  Gallerí Úmbra, Reykjavík.
1995 Listasafn Færeyja, sýning og “workshop”, Þórshöfn, Færeyjum.
1994 Johannesburg Biennial. Jóhennesarborg, Suður-Afríku.
  Íslensk grafík, Norræna húsið, Reykjavík.
  Íslensk grafík, Peking, Kína.
  Galleri Profilen, Århus, Danmörku.
  Galerie Plaisiren, Sjö íslenskir listamenn. Hässelbyslottet, Stokkhólmi, Svíþjóð.
  Atrium Gallery U-99, University of Fine Art, Connecticut, Bandaríkjunum.
1993 Gallerí Listinn, Reykjavík.
1992 Relief - Printmaking, nútíma grafík, College of the Mainland, Art Gallery, Texas City, Bandaríkjunum
  12th International Biennale, Woodcut and wood-engraving, Banská-Bystrica, State Gallery, Slóvakíu.
1991 List um landið, farandsýning um Ísland og Norðurlönd á vegum Listasafns ASÍ.
  International biennial of graphic art, Ljubljana, Júgóslavíu.
  The young Artists Creative Triennalle of Baltic States, Vilnius, Litháen.
1990 Die Isländer kommen. Köln og víðar í Þýskalandi.
  Graphica Creativa ‘90. Jyväskylä, Finnlandi.
  Bok och bibliotek ‘90. Gautaborg, Svíþjóð.
1989 Íslensk grafík 20 ára. Afmælissýning í Norræna húsinu, Reykjavík.
1988 Galleri Arctandria. Osló, Noregi.
1987 Intergrafik, Berlín. Þýskalandi.
  Nordisk Grafik Union. Finnlandi.
  Graphica Atlantica. Kjarvalsstöðum, Reykjavík.
1986 Nordic Printmakers. Syning og ráðstefna. Bergen, Noregi.
  International Exhibition of Graphic art.Frechen, Þýskalandi.
  Íslensk grafík. Kjarvalsstöðum, Reykjavík.
1985 Íslensk grafík. Bergen, Noregi.
  Konur í myndlist. Gerðubergi, Reykjavík.
1983 Íslensk grafík. Félagssýning. Norræna Húsið, Reykjavík.
  Gallerí Borg, Reykjavík.
 
Verk í eigu safna
  Listasafn Íslands, Reykjavík.
  Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir, Reykjavík.
  Listasafn ASÍ, Reykjavík.
  Listasafn Flugleiða, Reykjavík.
  Listasafn Hafnarfjarðar, Hafnarborg, Hafnarfirði.
  Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Kópavogi.
  Listasafn Háskóla Íslands, Reykjavik.
   
Verk í opinberri eigu og í eigu fyrirtækja
  Utanríkisráðuneytið. Sendiráð Íslands í Peking, Kína.
  Héraðsdómur Reykjavíkur, Reykjavík.
  Sýslumannsembættið í Reykjavík, Reykjavík.
  Vífilstaðaspítali, Hafnarfirði.
  Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn, Reykjavík.
  Fjármálaráðuneytið, Reykjavík.
  Norræna húsið, Reykjavík.
  Menntamálaráðuneytið, Reykjavík.
  Búnaðarbankinn, Reykavík.
  Landsbanki Íslands, Reykjavík
  Sjávarútvegsráðuneytið, Reykjavík.
  Borgarholtsskóli, Reykjavík
   
Starfslaun og styrkir
2013 Styrkur til þróunarvinnu: Dreifnám á listnámsbraut í Borgarholtsskól, Menntamálaráðuneytið.
2012 Styrkur til þróunarvinnu: Dreifnám á listnámsbraut í Borgarholtsskóla,Menntamálaráðuneytið.
2007 Styrkur til þróunarvinnu: Námsumsjónarkerfi. Menntamálaráðuneyti
  Styrkur vegna náms við Háskóla Íslands. Kennarasamband Íslands.
2005 Styrkur til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi. Námsefni á vefinn.Menntamálaráðuneytið.
2002 Styrkur til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi: Margmiðlunarhönnun. Menntamálaráðuneytið.
2001 Launasjóður myndlistarmanna. Starfslaun 6 mánuðir.
1999 Styrkur vegna náms við Kennaraháskóla Íslands. Kennarasamband Íslands.
1998 Ferðastyrkur vegna sýningar og ferðar til Færeyja. Menntamálaráðuneytið.
1997 Ferðastyrkur vegna dvalar í listamannabúðinni í Róm. Kennarasambands Íslands.
1995 Starfsstyrkur, bæjarlistamaður Kópavogs.
1993 Ferðastyrkur vegna dvalar í listamannaíbúðinni í París. Kennarasamband Íslands.
  Launasjóður myndlistarmanna. Ferðastyrkur vegna dvalar í listamannaíbúðinni í París.
1991 Launasjóður myndlistarmanna. Ferðastyrkur vegna sýningar og ferðar til Litháen. Menntamálaráðuneytið.
1998 Launasjóður myndlistarmanna. Starfslaun 3 mánuðir.
   
Vinnustofur
2001 Det Grafiske Værksted Hjørring, Hjørring, Danmörku.
1997 Skandinavisk Forenings Kunstnerkollegium. Dvöl í listamannaíbúðinni í Róm, Ítalíu.
1995 Fulltrúi Íslands í Færeyjum á sýningunni Nordisk billedkunst '95, Þórshöfn, Færeyjum og "Grafiksymposium”. 50 ára afmæli Norræna myndlistarbandalagsins, Þórshöfn,Færeyjum.
1993 Kjarvalsstofa í París, Frakklandi.
1988 Jamboree, Workshop í Jyväskylä, Finnlandi.
   
Kennsla
2013 Háskóli Íslands. Listfræði, stundakennsla.
2000- Borgarholtsskóli. Listnámsbraut.
2007 Listaháskóli Íslands. Myndlistardeild, stundakennsla.
1999-2000 Listaháskóli Íslands.
1985-1999 Myndlista- og handíðaskóli Íslands.
1995 Myndlistarskóli Kópavogs.
1993 Kennaraháskóli Íslands. Endurmenntunardeild.
1982-1985 Laugarnesskóli.
1982-1983 Myndlista- og handíðaskóli Íslands. Barnadeild.