HAFDÍS PÁLÍNA

Hafdís Pálína er íslenskur listamaður. Hún er með BA gráðu í myndlist frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og meistaragráðu í menntunarfræðum frá Háskóla Íslands. Hafdís Pálína hefur haldið tíu einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga á listaferli sem spannar um fjörutíu ár. Verk hennar hafa verið valin á yfir sextíu sýningar í flestum Evrópulöndum og í Japan, Bandaríkjunum og Kanada. Verk er að finna í eigu listasafna, fyrirtækja, í opinberri eigu og í einkaeigu. Starfssvið hennar er m.a. oíla á striga, vatnslitamyndir, trésristur, einþrykk, teikningar og ljósmyndun. Nálgun hennar á list er meira og minna þverfagleg og helst í hendur við myndmál sem er að stórum hluta grundvallað á rannsóknum á hinni óspilltu náttúru sem umlykur vinnustofu hennar sem er staðsett austur í Hreppum.

--------------------------------------------

Hafdis Palina is an Icelandic artist. She holds a BA degree in Fine Arts from The Icelandic College of Art and Crafts. Reykjavik, Iceland and a Master of Education degree from the University of Iceland. Hafdis Palina has completed ten solo and numerous invitational group exhibitions during an artistic career spanning some forty years.  Her works have been selected in over sixty exhibitions in most of the European countries and in Japan, the United States and Canada. Works can be found in private, public and museum collections. Her fields of work are mainly oil on canvas, watercolor, woodcuts, monotypes, drawings and photographs. Her approach to art is more or less interdisciplinary and goes hand in hand with subjects derived from study of the pristine nature that surrounds her studio, located in the countryside.